more from
Artoffact Records
We’ve updated our Terms of Use to reflect our new entity name and address. You can review the changes here.
We’ve updated our Terms of Use. You can review the changes here.

Ætli það sé óhollt að l​á​ta sig dreyma

from M​á​nadans by Kælan Mikla

/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    Purchasable with gift card

      $1.30 USD  or more

     

  • Compact Disc (CD) + Digital Album

    2nd pressing on CD! This edition comes in a jewel-case and an amazing lyric booklet.

    Includes unlimited streaming of Mánadans via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.
    ships out within 2 days
    Purchasable with gift card

      $11 USD or more 

     

lyrics

Svífa svartir svanir
sínum vængjum á
yfir háar hæðir
og hæðast að mér.
-þeir spurðu mig, mín kæra,
hvurslags vængi ég bæri
á berum herðum mér.
Þeir sögðu mér að fljúga.
Svo ég flaug og sá þá aldrei aftur
en ég heyrði þeirra hæðnis hlátur
bergmála í björgunum
sem voru það síðasta sem ég sá.

Þú þarft ekki spítt eða kókaín, elskan mín,
reyktu mig, sleiktu mig, mölvaðu og snortaðu.
Settu í skeið og bræddu mig og sprautaðu mér í þig og finndu hvað ég tek mikið pláss.
Finndu fyrir sprengingunni inní þér, ástin mín, hvernig þú stækkar og líkaminn þolir ekki meir.
Svo þú springur og jörðin er hringur, sem þú vefur þig utan um
og lekur milli steinanna, fyrir aftan bar 11.
Og þú faðmar alla jörðina og þú finnur loksins fyrir þessari hamingju.
Þetta er það sem ég kalla gleði.

En ég ber þennan dóm, og ég lækka minn róm
Og ég man fyrst þegar ég fæddist
Ég er frumburður og einkabarn nýs hugmyndaheims
Eins og kommúnismi er ég falleg hugsun en ég verð aldrei að raunveruleika.

Í almyrkvuðum hellum
ég ríkjum ræð og drottna
ég sé mig sjálfa rotna og
í eigin svita og táraflóði sit ég bara og blotna.
Ég nærist á þeim lífverum
sem sína mér ekki lotningu
hver elskar ekki sína eigin drottningu?

Í dauða djúpum
dreka drunum
drýp ég dögg.
Í sárum mínum
og syndaflóði
flýt ég um.
blóði borin
brýt ég bein mín
bráðum kemur sólin.

Ég veit að raunveruleikinn
er þarna einhversstaðar.
en ég kemst ekki nær og ég er búin að reyna.

Ætli það sé óhollt að láta sig dreyma?

credits

from M​á​nadans, released August 3, 2018

license

all rights reserved

tags

about

Kælan Mikla Reykjavik, Iceland

Synth-punk/ Dark-pop, from Iceland

contact / help

Contact Kælan Mikla

Streaming and
Download help

Shipping and returns

Redeem code

Report this track or account

If you like Kælan Mikla, you may also like: